Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 25. apríl 2011 kl. 13:54

Jónas og félagar gerðu jafntefli

Halmstad félag Jónasar Guðna Sævarssonar er enn án sigurs eftir fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir jafntefli á heimavelli í gær. Liðið gerði 1-1 jafntelfi við Trelleborg og lék Jónas allan leikinn á miðjunni eins og undanfarið. Jónas er markahæstur leikmanna liðsins ásamt Emil Salomonsson en báðir hafa þeir skorað eitt mark, liðið hefur því aðeins skorað tvö mörk í fyrstu fimm leikjunum.

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024