Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón Oddur íþróttamaður vikunnar í Stony Brook
Þriðjudagur 13. desember 2005 kl. 15:43

Jón Oddur íþróttamaður vikunnar í Stony Brook

Sundmaðurinn Jón Oddur Sigurðsson frá Reykjanesbæ var á dögunum valinn Íþróttamaður vikunnar í háskólanum Stony Brook University þar sem hann hóf nám í haust. Jón Oddur hefur staðið sig afar vel með sundliðinu á þessu fyrsta ári sínu í skólanum og vann m.a. tvær greinar í viðureign Stony Brook við Boston College á dögunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024