Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón Norðdal frá vegna meiðsla
Þriðjudagur 16. febrúar 2010 kl. 10:10

Jón Norðdal frá vegna meiðsla


Jón Norðdal Hafsteinsson, framherji í úrvalsdeildarliði Keflvíkinga í körfuknattleik, er meiddur og er óvíst hvenær hann spilar næst með liðinu. Jón, sem er mikill baráttujax, henti sér á eftir boltanum í bikarleiknum gegn Snæfell á dögunum en fór með bakið í þrífót  frá myndatökumanni RÚV.

Karfan.is hefur eftir Jóni að hann hafi ekkert getað æft alla vikuna og verið í sjúkraþjálfun.

Sjá www.karfan.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024