Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhanna Margrét valin í íslenska landsliðið í hestaíþróttum
Þriðjudagur 14. júlí 2015 kl. 13:44

Jóhanna Margrét valin í íslenska landsliðið í hestaíþróttum

Mánakonan Jóhanna Margrét Snorradóttir hefur verið valin í íslenska landsliðið í hestaíþróttum. Hún mun keppa í flokki ungmenna í slaktaumatölti og fjórgangi á hestinum Stimpli frá Vatni á heimsmeistaramótinu í Herning í DK sem stendur frá 3.-9. ágúst. 

Hestafréttir greina frá.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024