Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhanna Margrét íþróttamaður Mána 2011
Þriðjudagur 6. desember 2011 kl. 14:16

Jóhanna Margrét íþróttamaður Mána 2011

Á aðalfundi hestamannafélagsins Mána sem haldinn var í lok nóvember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni félagsins sem er í ár Jóhanna Margrét Snorradóttir .
Jóhanna Margrét Snorradóttir náði mjög góðum árangri á árinu 2011. Hún hefur verið að standa sig mjög vel undanfarin ár og er hvarvetna til fyrirmyndar og stundar sína íþrótt miklum þrótti og metnaði.

Hennar helsti árangur á árinu sem nú er senn á enda er:
Hún vann unglingaflokkinn á Landsmótinu með eftirminnilegum hætti, Íslandsmeistari í fimmgang unglinga, Suðurlandsmeistari í Fjórgangi og fimmgangi unglinga.

Stjórn Mána óskar Jóhönnu Margréti innilega til hamingju með árangurinn og titilinn.

Árangur Jóhönnu Margrétar 2011:

Vetramót
3.sæti

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kristjánsmótið
1. sæti

Vetramót
1.sæti

Iþróttamót Mána
Tölt - 2.sæti
Fjórgangur - 3.sæti,
Fimmgangur - 3-4 sæti

Firmakeppni
Unglingaflokkur - 2. sæti
B-flokkur - 1.sæti
Parareið - 2.sæti

Mánaþing
Unglingaflokkur - 1. sæti
Tamningaflokkur - 4.sæti

Landsmót
1. sæti

Íslandsmót
Fimmgangur - 1.sæti
Fjórgangur - 3.sæti

Suðurlandsmót
Fjórgangur - 1.sæti
Fimmgangur - 1.sæti