Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann undirbýr sig fyrir Evrópumótið
Fimmtudagur 22. ágúst 2013 kl. 09:13

Jóhann undirbýr sig fyrir Evrópumótið

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson verður á ferð og flugi á næstunni en dagana 10.-15. september næstkomandi verður hann staddur í Tékklandi til að keppa á opna tékkneska meistaramótinu. Mótið í Tékklandi er liður í undirbúningi Jóhanns fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer á Ítalíu.

Evrópumeistaramótið fer svo fram í Lignano á Ítalíu dagana 29. september - 5. október svo það er skammt stórra högga á milli. Jóhann hefur staðið í ströngu við æfingar undanfarið og fer brattur út að eigin sögn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024