Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann tryggði Grindvíkingum sigur
Jóhann Helgason í leik með Grindvíkingum. VF-Mynd
Fimmtudagur 11. apríl 2013 kl. 06:42

Jóhann tryggði Grindvíkingum sigur

Jóhann Helgason tryggði Grindvíkingum sigur gegn Fjölnismönnum þegar liðin áttust við í A-deild Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni í gærkvöld.

Grindavík hafði betur, 1-0, og skoraði Jóhann sigurmarkið eftir hálftíma leik. Grindvíkingar fengu 10 stig í sjö leikjum sínum, jafnmörg og ÍBV en liðin enduðu í 4.-5. sæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024