Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 8. júlí 2001 kl. 21:34

Jóhann setti eitt í Noregi

Heil umferð fór fram í dag í norsku úrvalsdeildinni. Jóhann B. Guðmundsson skoraði eitt mark er lið hans, Lyn, gerði jafntefli við Strömsgodset, 3-3, en þeir síðarnefndu jöfnuðu í blálokin. Helgi Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Lyn. Frétt af Vísir.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024