Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann sá gult í tapleik GAIS
Þriðjudagur 22. maí 2007 kl. 14:33

Jóhann sá gult í tapleik GAIS

Kalmar FF komst á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær er þeir lögðu lið Jóhanns Guðmundssonar, GAIS, 3-0 á heimavelli GAIS. Jóhann lék allan leikinn og sá gult í leiknum.

 

GAIS er í 10. sæti sænsku deildarinnar með 8 stig eftir 7 umferðir en ekki er langt á toppinn þar sem Kalmar hefur 13 stig á toppnum enda deildin nýhafin í Svíþjóð.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024