Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 8. maí 2003 kl. 09:39

Jóhann með tvö í stórsigri Lyn

Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði tvö marka Lyn í 7-0 sigri liðsins á Kolbu í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Í 1. umferð bikarkeppninnar mættu úrvalsdeildarliðin liðum úr 3. deild og því urðu sigrarnir margir hverjir mjög stórir. Rosenborg vann til að mynda Buvik, 17-0!Lyn er með þessu komið í 2. umferð keppninnar en ekki er ljóst hvaða liði þeir mæta þar!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024