Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann Guðmundsson: Nýtti mér upplýsingar um veikleika ÍBV markvarðarins
Fimmtudagur 24. maí 2012 kl. 22:07

Jóhann Guðmundsson: Nýtti mér upplýsingar um veikleika ÍBV markvarðarins


Jóhann Birnir (nr. 7) segir í viðtalinu frá upplýsingum um veikleika ÍBV markvarðins. Hér skýtur hann á markið...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

...markvörðurinn virðist vera að grípa boltann...

...en á óskiljanlegan hátt nær hann ekki boltanum sem endar í markinu 1:0 fyrir Keflavík. Jóhann fagnar og stuðningsmenn Keflavíkur líka. VF-myndir/pket.



Markaskorarinn Jóhann B. Guðmundsson sagði að Keflvíkingar hefðu í raun aldrei náð takti í leiknum og var hann því sérstaklega ánægður með að krækja í stigin þrjú gegn Eyjamönnum. Sjá viðtal hér að neðan.