Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann frá út tímabilið?
Sunnudagur 1. október 2006 kl. 14:08

Jóhann frá út tímabilið?

GAIS og Kalmar skildu jöfn 2-2 í sænsku úrvalsdeildinni í gær en GAIS léku án Jóhanns B. Guðmundssonar sem meiddist nokkuð illa á æfingu á föstudag.

Talið er að liðband í öðru hnéi Jóhanns hafi slitnað eða tognað illa en hann mun fara í myndatöku vegna þessa á morgun, mánudag. Aðeins sex leikir eru eftir í sænsku deildinni og því er líklegt að Jóhann missi af þeim öllum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024