Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 27. febrúar 2003 kl. 16:40

Jóhann Birnir skoraði í enn einum tapleik Lyn

Það hefur ekki gengið nógu vel hjá norska liðinu Lyn síðan Teitur Þórðarson tók við þjálfun þess seint á síðasta ári en Jóhann B. Guðmundsson fyrrum leikmaður Keflavíkur og Víðis leikur með liðinu. Liðið hefur nú leikið átta æfingaleiki og aðeins unnið einn. Liðið er þessa stundina á æfingamóti á La Manga á Spáni en þar hefur liðið tapað öllum fjórum leikjunum til þessa. Lyn tapaði í dag gegn bandaríska liðinu San José, 3-1, en það var Jóhann sem skoraði eina mark Lyn úr vítaspyrnu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024