Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann Birnir í lið Keflvíkinga
Fimmtudagur 17. júlí 2008 kl. 12:20

Jóhann Birnir í lið Keflvíkinga

Keflvíkingar náðu að landa knattspyrnukappanum, Jóhanni Birni Guðmundssyni frá Svíþjóð  Jóhann Birnir mun ganga til liðs við Keflvíkinga frá GAIS á næstu dögum.  Hann er mikill reynslubolti eftir tíu farsæl ár i atvinnumennsku.

Jóhann Birnir er fæddur 1977 og lék með Víði Garði á sínum uppvaxtarárum.

Ferill og árangur Jóhanns Birnis:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
1994-1998 Keflavík 52 leikir 14 mörk
1998-2000 Watford    22 leikir 2 mörk
2000-2001 Cambridge United (lánaður)     3 leikir 0 mark
2001-2003 Lyn Oslo    63 leikir 9 mörk
2005-2005 Örgryte     37 leiki 1 mark
2006-     GAIS 26 leiki 3 mörk