Föstudagur 7. desember 2001 kl. 11:56
Jóhann áfram hjá Keflavík
Knattspyrnumaðurinn Jóhann Benediktsson hefur ákveðið að leika áfram með Keflavík. Jóhann, sem er 21 árs gamall miðjumaður, lék 13 leiki með Keflavík í Símadeildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnudeildar Keflavíkur.