Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann á opna þýska í Köln
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 13:44

Jóhann á opna þýska í Köln

Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður er nú staddur í Köln í Þýskalandi á opna þýska meistaramótinu. Með Jóhanni í för er Helgi Þór Gunnarsson landsliðsþjálfari ÍF í borðtennis.

Jóhann og Helgi undirbúa sig nú af kappi fyrir Heimsmeistaramótið í borðtennis sem fram fer í Suður-Kóreu dagana 25. október til 3. nóvember næstkomandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024