Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóarnir þjálfa Grindvíkinga
Jóhann verður áfram með karlalið Grindvíkinga.
Þriðjudagur 10. apríl 2018 kl. 14:13

Jóarnir þjálfa Grindvíkinga

Körfuboltalið Grindvíkinga í karla- og kvennaflokki hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta tímabil. Jóhann Þór Ólafsson mun halda áfram með meistaraflokk karla en einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar á leikmannahópnum og er full vinna í gangi með þau mál. Hjá meistaraflokki kvenna hefur Jóhann Árni Ólafsson verið ráðinn þjálfari og mun hann taka við af Ólöfu Helgu Pálssdóttur, að því er segir á Facebook-síðu Grindvíkinga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jóhann í baráttu í leik gegn KR.