Jelena Petrovic til Keflavíkur
Kvennaknattspyrnuliði Keflavíkur hefur borist góður liðsauki fyrir komandi átök í Landsbankadeildinni í sumar. Nýr leikmaður er kominn til liðs við Keflavíkur en hún heitir Jelena Petrovic og er 24 ára gömul.
Jelena er fyrrum landsliðsmaður Serba og lék með Haukum í 1. deild á síðasta sumri undir stjórn núverandi þjálfara Keflavíkur, Salih Heimis Porca.
Þó helsti markaskorari Keflavíkur á síðustu leiktíð, Nína Ósk Kristinsdóttir, hafi gengið til liðs við
VF-mynd/ Úr safni - Frá leik Keflavíkur og KR á síðustu leiktíð. Vesna er lengst til hægri á myndinni.
Heimild: www.fotbolti.net