Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 12. mars 2004 kl. 08:48

Jafntefli hjá Njarðvík og GÍ

Knattspyrnulið Njarðvíkur og færeyska liðið GÍ skildu jöfn, 1-1, í æfingarleik sem fór fram í Reykjaneshöllinni í gær. Aron Már Smárason kom Njarðvíkingum yfir í fyrri hálfleik, en GÍ jafnaði stuttu síðar. Njarðvíkingar fengu gullið tækifæri til að ná forystunni á ný, en þeir misnotuðu vítaspyrnu á 30. mínútu leiksins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024