Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 18. febrúar 2002 kl. 13:24

Jafntefli hjá Keflavík og ÍBV

Keflvíkingar gerðu 1:1 jafntefli í fyrsta leik deildarbikarsins sem fram fór í Reykjaneshöll sl. laugardag. Hörður Sveinsson skoraði mark Keflavíkinga eftir sendingu frá Magnúsi Þorsteinssyni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024