Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 29. júní 2001 kl. 13:08

Jafntefli hjá Keflavík

Í Keflavík gerðu Keflavík og Valur 1-1 jafntefli í Símadeild karla í gærkvöldi. Kristinn Lárusson kom Val yfir en Magnús Þorsteinsson jafnaði leikinn. Valur er áfram í fjórða sæti deildarinnar en Keflavík fór úr sjötta sæti upp í það fimmta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024