Þriðjudagur 11. september 2001 kl. 11:27
Jafntefli á Hlíðarenda
Keflvíkingar sóttu Valsmenn heim í Hlíðarenda á laugardag þegar liðin mættust í 16. umferð Íslansmótsins í knattspyrnu. Fyrsta mark leiksins kom á 17. mínútu en þar var að verki Ármann Smári Björnsson sem skoraði eftir að boltinn skoppaði úr höndunum á Gunnleifi Gunnleifssyni.