Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt í Laugardalnum
Fimmtudagur 22. júní 2006 kl. 00:33

Jafnt í Laugardalnum

Kefavík og Valur skildu jöfn að skiptum í viðureign liðanna í Landsbankadeildinni í kvöld, 0-0.

 

Fátt var um fína drætti í leiknum, en það sem gladdi mest augað við þennan leik var veðurblíðan og sólin sem sleikti þá fáu áhorfendur sem lögðu leið sína á þjóðarleikvanginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024