Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 16. september 2006 kl. 18:15

Jafnt í Keflavík, Grindavík tapaði stórt

Keflvíkingar og Valsmenn skildu jafnir á Keflavíkurvelli í dag 1-1. Guðmundur Steinarsson gerði mark Keflavíkur og Guðmundur Benediktsson gerði mark Valsmanna.

Á KR velli í Reykjavík urðu Grindvíkingar að játa sig sigraða 3-0 og eru þeir komnir í 9. sæti deildarinnar með 18 stig og hafa aðeins einn leik til viðbótar til þess að bjarga sér frá falli í 1. deild.

 

FH tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð í dag eftir 4-0 sigur á Víkingum. Eyjamenn eru fallnir úr efstu deild eftir 16 ára veru í deildinni.

Nánar um leikna síðar…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024