Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt í hálfleik í Grindavík
Þriðjudagur 12. júlí 2005 kl. 20:28

Jafnt í hálfleik í Grindavík

Jafnt er í hálfleik í leik Grindavíkur og Vals í Landsbankadeild karla, en liðin eigast nú við í Grindavík. Staðan eftir 45 mínútna leik er 0-0.
Leikurinn er fjörugur og hafa Grindvíkingar verið sterkari aðilinn í leiknum og skapað sér fleiri færi.
Það hættulegasta var á fjórðu mínútu þegar Magnús Þorsteinsson átti hættulegt skot sem markamaður Vals varði með því að slá boltann yfir markið.

Nánar í leikslok og síðar í kvöld.

 

Mynd úr safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024