Jafnt í hálfleik
Staðan er 0-0 í hálfleik í leik Keflavíkur og FH í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Nóg hefur verið af færum á báða bóga en þó hafa Keflvíkingar átt mun hættulegri færi og hafa farið nokkrum sinnum illa að ráði sínu í sókninni.
Nokkuð hvasst er í Keflavík en liðin hafa þó verið að sýna góða takta inn á milli hríðarbyljanna.
Nánar síðar…