Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 20. maí 2002 kl. 19:21

Jafnt hjá Grindavík og KR

Grindvíkingar gerðu jafntefli gegn KR, 2-2, í Frostaskjóli en leiknum var að ljúka. Paul McShane kom gestunum yfir á 10. mínútu en á 26. mínútu jafnaði Sigurvin Ólafsson fyrir KR. Á 28. mínútu skoraði svo Ólafur Örn Bjarnarson úr vítaspyrnu eftir að Óli Stefán Fóventsson hafði verið felldur. Á 70. mínútu jafnaði Sigurður Ragnar Eyjólfsson leikinn fyrir KR og þannig lauk leiknum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024