Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafnt hjá Grindavík og Haukum
Juraj Grizelj skoraði úr víti.
Sunnudagur 24. ágúst 2014 kl. 11:57

Jafnt hjá Grindavík og Haukum

Grindvíkingar eru nú fimm stigum frá fallsæti í 1. deild karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn Haukum í gær. Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnu en það var Juraj Grizelj sem skoraði mark Grindvíkinga í upphafi seinni hálfleiks. Grindvíkingar hafa 23 stig í níunda sæti deildarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024