Þriðjudagur 31. ágúst 2010 kl. 16:28
Íþróttastarf Nes hefst á morgun
Næstkomandi miðvikudag, þann 1. september, verður kynningafundur á starfi Nes, íþróttafélagi fatlaðra á Suðurnesjum. Við hvetjum alla gamla og nýja iðkenndur Nes að koma og kynna sér hvað er í boði hjá okkur í vetur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórn Nes.