Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Íþróttamaður Sandgerðis 2013 kjörinn á morgun
Sverrir Örvar Elefsen, íþróttamaður Sandgerðis 2012.
Þriðjudagur 4. mars 2014 kl. 09:28

Íþróttamaður Sandgerðis 2013 kjörinn á morgun

- Viðurkenning frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs afhent á sama tíma.

Kjöri íþróttamanns Sandgerðis verður lýst í Samkomuhúsinu í Sandgerði á morgun, 5. mars. Athöfnin hefst kl. 18:00. Við sama tækifæri verður afhent viðurkenning frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum.

Tónlistaratriði og veitingar verða í boði og bæjarbúar eru hvattir til að mæta og gera viðburðinum hátt undir höfði.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024