Laugardagur 25. desember 2004 kl. 20:02
Íþróttamaður Keflavíkur 2004
Mánudaginn 27. desember verður kjöri á íþróttamanni Keflavíkur lýst. Athöfnin fer fram í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108 og hefst klukkan 20:00. Íþróttamaður hverrar deildar verður útnefndur og eru allir velkomnir.