Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ valinn á morgun
Miðvikudagur 30. desember 2009 kl. 13:20

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ valinn á morgun

Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ verður útnefndur 31. des. nk. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 13:00. Við sama tækifæri verða útnefndir íþróttamenn ársins í hverri íþróttagrein, ásamt því að allir Íslandsmeistarar (sem eru rúmlega 200 þetta árið) í Reykjanesbæ árið 2009, fá viðurkenningu.

Allir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024