Íþróttaárið 2012 í ljósmyndum
Íþróttaárið 2012 var að venju gott á Suðurnesjum. Helstu titlar í körfuboltanum rötuðu á heimaslóðir og auk þess unnust m.a. fjölmargir titlar í taekwondo og sundi. Margt annað gerðist í heimi íþróttanna en við höfum tekið saman nokkrar skemmtilegar Víkurfrétta myndir frá árinu sem var að líða. Þær má sjá hér á ljósmyndavef okkar.
Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2012, Árni Már Árnason náði fínum árangri á Ólypíuleikunum í London.