Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Issa og Branko sagt upp hjá Keflavík
Fimmtudagur 16. mars 2006 kl. 15:00

Issa og Branko sagt upp hjá Keflavík

Issa Abdulkadir og Branislav Milicevic, leikmenn knattspyrnuliðs Keflavíkur, hafa verið látnir fara, en þeim var kynnt þessi ákvörðun á fundi í gærkvöldi. 

Báðir komu leikmennirnir til Keflavíkur á síðastliðnu sumri og léku nokkra leiki með liðinu.  Knattspyrnudeild Keflavíkur þakkar þeim samstarfið og óskar þeim báðum góðs gengis. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024