Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 5. júní 2003 kl. 15:10

Íslensku stúlkurnar töpuðu fyrir Kýpur

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Kýpur 49:66 í öðrum leik liðsins á Smáþjóðaleikunum en í fyrsta leiknum tapaði íslenska liðið gegn heimamönnum. Fyrir mótið sagði Hjörtur Harðarson þjálfari að liðið ætlaði sér sigur en að svo stöddu lítur ekki út fyrir að það gerist.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25