Atnorth
Atnorth

Íþróttir

Föstudagur 8. mars 2002 kl. 13:08

Íslendingar teknir í (samba)kennslustund!

Íslendingar voru vægast sagt teknir í bakaríið í nótt af „Brössum“ í vínáttuleik liðanna í knattspyrnu. Brasilía hafði yfiröndina allan leikinn og sigraði 7:1 en mark Íslands skoraði Grétar Rafn Steinsson.Suðurnesjamennirnir Hjálmar Jónsson, Haukur Ingi Guðnason, Guðmundur Steinarsson og Grétar Hjartarsson voru allir í liði Íslands.
Þess má geta að áhorfendur bauluðu á Íslendinga í leiknum og var það til tákns um það hve leikurinn væri tilgangslaus.
Bílakjarninn
Bílakjarninn