Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísleifur heldur til Noregs
Njarðvíkingurinn Ísleifur Guðmundsson heldur til Noregs. Mynd/UMFN.is
Þriðjudagur 29. apríl 2014 kl. 09:21

Ísleifur heldur til Noregs

Njarðvíkingurinn Ísleifur Guðmundsson mun ekki leika með liðinu í 2. deildinni í fótbolta í sumar, en bakvörðurinn er að ganga til liðs við norska 3. deildar liðið Modum. Ísleifur á að baki 107 leiki með meistaraflokki UMFN og hefur skorað í þeim 7 mörk, en hann hefur leikið alla sína tíð með Njarðvík og verið lykilmaður í liðinu undanfarin ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024