Laugardagur 18. apríl 2009 kl. 02:14
Íslandsmótið í áhugamannahnefaleikum í Reykjanesbæ í kvöld
Íslandsmótið í áhugamannahnefaleikum fram í Hnefaleikahöllinni Reykjanesbæ (gömlu sundhöllinni) í dag, laugardaginn 18. apríl og verða alls 10 viðureignir í jafn mörgum þyngdarflokkum.
Húsið opnar kl. 19.00 og hefjast fyrstu viðureignir kl. 20.00.
Aðgangseyrir er 1.000 krónur.