Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Íslandsmeistarar í deildum 5-8
Sunnudagur 3. október 2010 kl. 15:20

Íslandsmeistarar í deildum 5-8

Lokaspretturinn á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia er hafinn en rétt í þessu voru krýndir Íslandsmeistarar í deildum 5-8 og eru þeir eftirfarandi.
5. Deild
1. Sæti: Lúðvík Frímannsson, ÍFR
2. Sæti: Guðjón Hraunberg Björnsson, Ívari
3. Sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi
6. Deild
1. Sæti: Jakob B. Ingimundarson, ÍFR
2. Sæti: Kristbergur Jónsson, Ösp
3. Sæti: Anna Kristinsdóttir, Snerpu
7. Deild
1. Sæti: Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik
2. Sæti: Bjarni Þór Einarsson, ÍFR
3. Sæti: Gunnar Ingimundarson, ÍFR
8. Deild
1. Sæti: Sigurrós Kristrún N. Weber, ÍFR
2. Sæti: Vilborg Þorvaldsdóttir, ÍFR
3. Sæti: Baldvin Steinn Torfason, Eik

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Ljósmynd/ Fyrir miðju er Lúðvík Frímannsson frá ÍFR en hann er Íslandsmeistari í boccia í 5. deild. Með honum á myndinni eru Guðjón Hraunberg Björnsson frá Ívari sem hafnaði í 2. sæti og Ægir Þórarinn Ágúst Jónsson frá Ægi í Vestmannaeyjum sem hafnaði í 3. sæti.