Íslandsmeistaramót í hnefaleikum haldið í Reykjanesbæ
Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum í ár verður haldið dagana 13. og 14. apríl í nýjum húsakynnum HFR í Reykjanesbæ.
Undanviðureignir verða kl.15 á laugardeginum og úrslitaviðureigir verða kl.14 á sunnudeginum.






