Íslandsmeistaraefni í heimsókn
Keflavíkurkonur taka á móti topplið Vals í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu á Keflavíkurvelli í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:30 en Keflavíkurkonur eru í 5. sæti deildarinnar með 18 stig.
Sigri Valskonur í kvöld eru þær svo gott sem orðnar Íslandsmeistarar en þær hafa þriggja stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sæti. Keflavík keppir hart við Stjörnuna um 4. sæti í deildinni.
Valskonur höfðu 7-0 yfirburðasigur á Keflavík þegar liðin mættust fyrr í sumar.
Staðan í deildinni
Sigri Valskonur í kvöld eru þær svo gott sem orðnar Íslandsmeistarar en þær hafa þriggja stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sæti. Keflavík keppir hart við Stjörnuna um 4. sæti í deildinni.
Valskonur höfðu 7-0 yfirburðasigur á Keflavík þegar liðin mættust fyrr í sumar.
Staðan í deildinni