Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 15. mars 2000 kl. 16:29

Íslands-meistarar í minni-bolta

Strákarnir í körfuknattleiksdeild Keflavíkur urðu Íslandsmeistarar í minnibolta s.l. sunnudag. Keflvíkingar hömpuðu þessum titli síðast árið 1993 þannig að ekki er hægt að segja annað en að þetta sér stórglæsilegur árangur hjá strákunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024