Ísland tapaði í Sláturhúsinu
Íslenska landsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut gegn því danska á laugardaginn, 60-77, í undankeppni Evrópumótsins og er því vonin um sæti í hópi A-þjóða úti í bili. Ísland var með
Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og voru Suðurnesjamenn atkvæðamestir Íslendinga. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæstur með 18 stig og Magnús Þór Gunnarsson kom honum næstur með 15. Þá kom Friðrik Stefánsson með 8 stig.
Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og voru Suðurnesjamenn atkvæðamestir Íslendinga. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæstur með 18 stig og Magnús Þór Gunnarsson kom honum næstur með 15. Þá kom Friðrik Stefánsson með 8 stig.