Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísland sigraði Svíþjóð i Grindavík
Þriðjudagur 7. júní 2005 kl. 18:16

Ísland sigraði Svíþjóð i Grindavík

U-19 ára lið Íslands vann sigur á Svíþjóð, 2-0 á Grindavíkurvelli í dag. Um var að ræða vináttulandsleik, en Theodór Elmar Bjarnason skoraði bæði mörk liðsins, annað úr vítaspyrnu.

Enginn Suðurnesjamaður tók þátt í leiknum, en Guðni Kjartansson, fyrrum leikmaður og þjálfari Keflavíkur stýrir liðinu.

Meðfylgjandi myndir tók Þorsteinn G Kristinsson, fréttaritari Víkurfrétta í Grindavík.

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024