Ísland leikur gegn Tékklandi í dag
Íslenska karlalandsliðið í körfu mætir Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 og mun leikurinn fara fram í bænum Pardubice. Tveir Suðurnesjadrengir eru í landsliðshópnum en það eru þeir Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur og Ólafur Ólafsson, leikmaður Njarðvíkur.
Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og er hann sýndur í beinni á Rúv