Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ísland-Danmörk í Sláturhúsinu í kvöld
Þeir Logi Gunnarsson og Hörður Axel mæta til leiks í kvöld
Föstudagur 26. júlí 2013 kl. 14:35

Ísland-Danmörk í Sláturhúsinu í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í Keflavík kl.19.15

Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í körfubolta í kvöld kl. 19.15 en leikurinn fer fram í íþróttahúsi Keflavíkur. Ísland sigraði Dani í gær með talsverðum yfirburðum en lokatölur voru 83-59.

Allir körfuboltaáhugamenn eru hvattir til að líta við og sjá íslenska A-landsliðið í toppformi en þeir sem sjá sér ekki fært að mæta geta horft á leikinn í beinni á sporttv.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024