ÍS saxar á forskot Grindvíkinga
Njarðvíkurstúlkur töpuðu naumlega í kvöld gegn Stúdínum, 66-61, í Kennaraháskólanum í Reykjavík. Eins og Víkurfréttir hafa áður greint frá þá misstu Njarðvíkurstúlkur af sæti í úrslitakeppninni en með sigrinum í kvöld söxuðu Stúdínur á forskot Grindvíkinga og baráttan um annað sætið í deildinni er orðin æsispennandi. Nánar um leik ÍS og Njarðvíkur síðar...