Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Írskur landsliðsmaður á leið til Keflavíkur
Miðvikudagur 12. september 2007 kl. 17:34

Írskur landsliðsmaður á leið til Keflavíkur

Keflavík hefur náð samkomulagi við Írann Colin O´Reilly um að hann leik með liðinu í vetur. Colin 197 cm. framherji, er 23 ára og lék á síðasta tímabili með Essen í Þýskalandi. Hann skoraði 13 stig með Írska landsliðinu gegn Kýpur 5. sept. síðast liðin.

Von er á Colin til landsins fljótlega.

Ferill Colins:

2002-2003: Teikyo Post (NCAA3) USA
2003-2004: Teikyo Post (NCAA3) USA
2004-2005: Killarney Gleneagle Lakers (SuperLeague,1T): 17 games: 20.6ppg, 8.4rpg, 4.1apg, 1.5bpg, 2.4spg, FGP: 65.4%, 3Pts: 42.3%
2005-2006: Mardyke UCC Demons Cork (SuperLeague,1T): 19 games: 19.5ppg, 7.1rpg, 1.9apg, 1.1spg, FGP: 60.8%, 3PT: 38.2%
2006-2007: ETB SW Essen (GER-Regionalliga)


Árangur hans:

Irish Superleague All Star Game -06
Irish Cup Winner -06
Irish Superleague South Conference Champion -06
Irish Superleague Semifinals -06
Irish National Team -06-07
Eurobasket.com All-Regionalliga West Second Team -07

Af vefsíðu Keflvíkinga

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024