Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 5. júlí 2008 kl. 21:58

ÍRB sigraði í bikarkeppninni

Lið ÍRB sigraði í bikarkeppni í sundi. Kvenna- og karlalið ÍRB sigruðu í 1. deild. Mörg met voru slegin og þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Soffía Klemensdóttir ÍRB, náðu lágmarki á Evrópumeistaramót unglinga, EMU. Evrópumeistaramótið verður haldið í lok mánaðarins.

Nánari fréttir í fyrramálið og myndir frá verðlaunaafhendingu. (IS)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024