Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÍRB sigraði Akranesleikana
Mánudagur 3. júní 2013 kl. 07:25

ÍRB sigraði Akranesleikana

Um 60 öflugir sundkrakkar frá ÍRB náðu frábærum árangri á Akranesleikunum sem fram fóru um helgina. Liðið sigraði stigakeppni mótsins en keppendur eru á aldrinum 6-15 ára.

Einhverjir krakkar náðu viðmiðum í nýja hópa og sumir náðu lágmörkum á AMÍ og UMÍ sem fara fram síðar í mánuðinum. Hegðun keppenda ÍRB var til fyrirmyndar og voru þau félaginu sínu til sóma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024